Bóka veiði
Veiðitímabilið í Miðfjarðará og Litlu-Kverká hefst 2. júlí ár hvert og stendur til 10. september. Veitt er á tvær stangir og eingöngu á flugu. Laxi yfir 70 cm. er sleppt.
Þeim sem vilja komast í veiði í Miðfjarðará og Litlu-Kverká í Bakkafirði er bent á að hafa samband við fulltrúa leigutaka:
Haukur Geir Garðarsson, s. 822 4850.